Fara í innihald

Kyrrahafsýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kyrrahafsýr
Beer og barr á Taxus brevifolia (Kyrrahafsýviði)
Beer og barr á Taxus brevifolia (Kyrrahafsýviði)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. brevifolia

Tvínefni
Taxus brevifolia
Nutt.
Útbreiðslusvæði Kyrrahafsýviðar
Útbreiðslusvæði Kyrrahafsýviðar
Samheiti
 • Taxus baccata subsp. brevifolia (Nutt.) Pilg.
 • Taxus baccata var. brevifolia (Nutt.) Koehne
 • Taxus baccata var. canadensis Benth.
 • Taxus boursieri Carrière
 • Taxus brevifolia var. polychaeta Spjut
 • Taxus brevifolia subsp. polychaeta (Spjut) Silba
 • Taxus brevifolia var. reptaneta Spjut
 • Taxus brevifolia subsp. reptaneta (Spjut) Silba
 • Taxus lindleyana A. Murray bis
 • Taxus occidentalis Nutt.

Kyrrahafsýr (fræðiheiti: Taxus brevifolia)[2] er ýviðartegund ættuð frá Kyrrahafssvæðum Norður-Ameríku. Hann vex frá syðst í Alaska suður til mið Kaliforníu, aðallega við fjallgarða Kyrrahafsstrandar norðvestur Ameríku, en er á stökum aðskildum svæðum í suðaustur British Columbia og í norður til mið Idaho.[3][4][5][6][7][8]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Kyrrahafsýr er runni eða meðalstórt sígrænt tré yfirleitt að 10 – 15 m hátt, með stofn að 50 sm í þvermál. Einstaka sinnum kemur fyrir að tré verði yfir 20 m há í giljum og öðrum skýldum svæðum. Tréð er sérstaklega hægvaxandi og rotnar gjarnan innanfrá og verður holt. Það gerir það erfitt eða ómögulegt að meta raunverulegan aldur einstaklinga.

Það er með þunnan, hreistraðan brúnan börk. Barrið er lensulaga, flatt og dökkgrænt, 1 - 3 sm langt og 2 - 3 mm breitt, raðað í spíral eftir sprotunum, en sveigt svo það virðist vera í tveim röðum eftir öllum sprotum nema toppsprotum.

Búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Kyrrahafsýr vex við breytilegt umhverfi; hinsvegar á þurrari svæðum vex hann eingöngu við ár, en á rakari svæðum vex hann upp hlíðar og hryggi.[3] Hann er skuggþolinn, en þolir sól.[9] Skuggþol hans gefur að hann getur orðið undirgróður í skógum.[10]

Afbrigði og undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Taxus brevifolia var. reptaneta. [11][12] Heitið reptaneta er úr latínu; reptans sem þýðir "skríðandi eða jarðlægur”[13] sem er einmitt einkennandi fyrir afbrigðið[11][14][15]

Taxus brevifolia var. polychaeta [16][11][17] afbrigðisheitið; polychaeta, er tilvísun í að toppsprotinn líkist burstaormii” Afbrigðið polychaeta virðist tiltölulega sjaldgæft.[11][18][19]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Conifer Specialist Group (1998). „Taxus brevifolia“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 5. maí 2006.
 2. "Taxus brevifolia". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
 3. 3,0 3,1 Bolsinger, Charles; Jaramillo, Annabelle (1965). „Pacific Yew“.
 4. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
 5. Hultén, E. 1968. Flora Alaska i–xxi, 1–1008. Stanford University Press, Stanford.
 6. Moss, E. H. 1983. Flora of Alberta (ed. 2) i–xii, 1–687. University of Toronto Press, Toronto.
 7. Munz, P. A. & D. D. Keck. 1959. California Flora 1–1681. University of California Press, Berkeley.
 8. Welsh, S. L. 1974. Anderson's Flora of Alaska and Adjacent Parts of Canada i–xvi, 1–724. Brigham Young University Press, Provo.
 9. Mitchell, A. „Acclimation of Pacific yew (Taxus brevifolia) foliage to sun and shade“. Tree Physiology. 18.
 10. Scher, Stanley; Schwarzschild, Bert (1989). „Pacific Yew: a Faculative Riparian Conifer with an Uncertain Future“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 22. desember 2014. Sótt 15. apríl 2018.
 11. 11,0 11,1 11,2 11,3 Spjut, R. W. 2007. Taxonomy and nomenclature of Taxus. J. Bot. Res. Inst. Texas 1(1): 203–289.
 12. Web page, World Botanical Associates, Taxus brevifolia var. reptaneta; http://www.worldbotanical.com/taxus_brevifolia_var_reptaneta.htm. Retrieved 9 Dec 2014
 13. Stearn, W. T. 1983. Botanical Latin. 3rd ed. David & Charles, London
 14. Pilger R, 1903. Taxaceae-Taxoideae—Taxeae. Taxus. In: Das Pflanzenreich IV (Engler A. ed.): 110–116.
 15. Ellison AM, Davis CC, Calie PJ, Naczi RFC, 2014. Pitcher plants (Sarracenia) provide a 21st-century perspective on infraspecific ranks and interspecific hybrids: A modest proposal for appropriate recognition and usage. Syst. Bot. 39: 939–949.
 16. Florin R, 1951. Evolution in cordaites and conifers. Acta Horti Berg. 16: 285–388, plate
 17. Web page, World Botanical Associates, Overview of the genus Taxus, http://www.worldbotanical.com/TAXNA.HTM, retrieved 9 Dec 2014
 18. Web page, World Botanical Associates, Taxus brevifolia var. polychaeta; http://www.worldbotanical.com/taxus_brevifolia_var_polychaeta.htm; retrieved 9 Dec 2014
 19. Spjut, R. W. 1977. USDA, ARS Memorandum, July 14]. Taxus brevifolia (Taxaceae) reviewed by GMC (Gudrun M. Christensen). A review of literature on taxonomy, ecology, and geographical distribution of the species, including its description, summary of geographical distribution by state or province, and literature reviewed. Distributed periodically during 1981-1992 by the National Cancer Institute to prospective suppliers, without reference to the author, for solicitations of contract bids on up to 30 tons of bark.


Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

 • Heiken, D. (1992). The Pacific Yew and Taxol: Federal management of an emerging resource. Journal of Environmental Law and Litigation 7: 175.
 • Bolsinger, Charles L.; Jaramillo, Annabelle E. (1990). "Taxus brevifolia". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Conifers. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
 • US Forest Service: Taxus brevifolia (pdf file)
 • UCLA text on "Economic Botany" Geymt 24 apríl 2001 í Wayback Machine


  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.