Kyrk­islöng­ur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kyrk­islöng­ur eru slöngur sem kyrkja og kremja bráð sína til bana fremur en að beita eitri. Um er að ræða athæfisflokkun eða aternisflokkun en ekki ættræna flokkun rétt eins og skiptingin í farfugla og staðfugla.

Stærstu slöngur heims eru kyrkislöngur og þær eru jafnframt meðal þyngstu skriðdýra á eftir krókódílum og stærstu skjaldbökum.

Kyrkislöngur er helst að finna innan þeirrar ættar snáka sem nefnd er Boidae ættarinnar, en til hennar teljast þrjár undirættir: Pythoninae, Boinae og Erycinae.