Kynverund
Útlit
Kynverund lýsir kynferðislegri upplifun og tjáningu einstaklings og nær yfir kyn, kynvitund, kynhneigð, kynlöngun og kynhegðun. Ýmsir þættir, svo sem líffræðilegir, sálfræðilegir, félagslegir og siðferðislegir, hafa áhrif á kynverund einstaklings. Hún mótast tafarlaust í alla ævi af hugsunum, löngunum, viðhorfum, þekkingu, lífsgildum, kynlífsímyndunum, hegðun, hlutverkum og parasamböndum.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kynverund“. Hinsegin frá Ö til A. Sótt 16 maí 2025.
- ↑ „Kynverund – Samtök um Kynheilbrigði“. Sótt 16 maí 2025.