Fara í innihald

Kynverund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynverund lýsir kynferðislegri upplifun og tjáningu einstaklings og nær yfir kyn, kynvitund, kynhneigð, kynlöngun og kynhegðun. Ýmsir þættir, svo sem líffræðilegir, sálfræðilegir, félagslegir og siðferðislegir, hafa áhrif á kynverund einstaklings. Hún mótast tafarlaust í alla ævi af hugsunum, löngunum, viðhorfum, þekkingu, lífsgildum, kynlífsímyndunum, hegðun, hlutverkum og parasamböndum.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Kynverund“. Hinsegin frá Ö til A. Sótt 16 maí 2025.
  2. „Kynverund – Samtök um Kynheilbrigði“. Sótt 16 maí 2025.