Kylie Minogue (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kylie Minogue
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Kylie Minogue
Gefin út 19. september 1994
Tekin upp 1993–94
Tónlistarstefna Popp, danspopp, hústónlist, sýrudjass
Lengd 57:12
Útgáfufyrirtæki Deconstruction Records
Upptökustjórn Steve Anderson, Dave Seaman, M People, Pete Heller, Terry Farley, Jimmy Harry
Tímaröð
Let's Get to It
(1991)
Kylie Minogue
(1994)
Impossible Princess
(1997)

Kylie Minogue er fimmta breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue. Hún var gefin út 19. september 1994. Platan var veruleg frávik frá fyrri vinnu Minogue. Á plötunni gerir Minogue tilraunir með mörgum mismunandi stíl tónlistar, meðal annars danspopp, popp, hústónlist, sýrudjass og nútíma ryþmablús. Platan náði þriðja sæti í heimalandi hennar, Ástralíu hennar og fjórða sæti í Bretlandi, þar sem hún var staðfest gull.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Nr. TitillLagahöfundur/-arUpptökustjórn Lengd
1. Confide in Me“  Steve Anderson, Dave Seaman, Owain BartonBrothers in Rhythm 5:51
2. „Surrender“  Gerry DeVeaux, Charlie MoleGerry DeVeaux, John Waddle, Tim Bran 4:25
3. „If I Was Your Lover“  Jimmy HarryJimmy Harry 4:45
4. Where Is the Feeling?“  Wilf Smarties, Jayn HannaBrothers in Rhythm 6:59
5. Put Yourself in My Place“  Jimmy HarryJimmy Harry 4:54
6. „Dangerous Game“  Steve Anderson, Dave SeamanBrothers in Rhythm 5:30
7. „Automatic Love“  Kylie Minogue, Inga Humpe, The Rapino BrothersBrothers in Rhythm 4:45
8. „Where Has the Love Gone?“  Alex Palmer, Julie StapletonPete Heller, Terry Farley 7:46
9. „Falling“  Neil Tennant, Chris LowePete Heller, Terry Farley 6:43
10. „Time Will Pass You By“  Dino Fekaris, Nick Zesses, John RhysM People 5:26

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]