Kylie (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kylie
Breiðskífa
FlytjandiKylie Minogue
Gefin út4. júlí 1988
Tekin upp1987–88
StefnaDanspopp
Lengd35:24
ÚtgefandiPWL
Mushroom Records
Geffen Records
StjórnStock Aitken Waterman
Tímaröð Kylie Minogue
Kylie
(1988)
Enjoy Yourself
(1989)

Kylie er fyrsta breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue. Hún var gefin út 4. júlí 1988. Platan var framleidd af Stock, Aitken og Waterman, sem einnig ritaði níu af tíu lögum.

Upplýsingar á breiðskífan[breyta | breyta frumkóða]

Platan inniheldur sex smáskífur: „I Should Be So Lucky“, „Got to Be Certain“, „The Loco-Motion“, „The Loco-Motion“, „It's No Secret“ og „Turn It into Love“, sem var aðeins gefin út í Japan. Kylie náði öðru sæti í Bretlandi 16. júlí 1988. Hins vegar í sjöundu viku náði platan hennar loksins fyrsta sæti, hélt því sæti í fjórar vikur samfleytt og endurtók leikinn í tvær vikur í nóvember 1988. Hún seldist í 1,8 milljón eintökum árið 1988 og varð best selda plata ársins.

Platan náði öðru sæti í heimalandi hennar, Ástralíu. Á Nýja-Sjálandi er þetta eina breiðskífa Kylie sem hefur náð fyrsta sæti. Þar náði platan tíunda sæti við útgáfu hennar, og að lokum náði hún fyrsta sæti sem hún hélt í sex vikur. Platan var á topplistanum í alls fimmtíu og þrjár vikur. Í Bandaríkjunum náði platan 53, sæti á Billboard 200.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög skrifuð og framleidd af Stock Aitken Waterman nema annað komi fram.

Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„I Should Be So Lucky“ 3:24
2.„The Loco-Motion“Gerry Goffin, Carole King3:14
3.„Je Ne Sais Pas Pourquoi“ 4:01
4.„It's No Secret“ 3:57
5.„Got to Be Certain“ 3:18
6.„Turn It into Love“ 3:36
7.„I Miss You“ 3:15
8.„I'll Still Be Loving You“ 3:49
9.„Look My Way“ 3:36
10.„Love at First Sight“ 3:10

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]