Kvígindisfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvígindisfjörður er fjörður á Suður-Vestfjörðum. Kvígindi (hk) merkir ungir nautgripir. Lengd fjarðarins er um 11 km og mesta breidd um 3.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]