Kváradagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kváradagurinn eða kynsegindagurinn er dagur kynsegin fólks, sambærilegur konudegi og bóndadegi.[1] Kynsegindagurinn var fyrst haldinn á síðasta degi einmánaðar,[2] en árið 2022 var ákveðið að halda daginn hátíðlegan fyrsta dag einmánaðar undir nýju nafni, til að gæta samræmis.[3]

Kváradagur á næstu árum[breyta | breyta frumkóða]

  • 2023 - 21. mars
  • 2024 - 26. mars
  • 2025 - 25. mars

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. nonbinaryiceland. „Non-binary íslendingar“. Non-binary íslendingar. Sótt 22. mars 2022.
  2. admin. „Kynsegindagurinn 2017 – Trans Ísland“. Sótt 22. mars 2022.
  3. „Stofn­að­i sinn eig­in há­tíð­is­dag fyr­ir kyn­seg­in fólk“. www.frettabladid.is. Sótt 22. mars 2022.