Kuldaskaut
Útlit
Kuldaskautin eru þeir staðir á norður- og suðurhveli jarðar þar sem lægstur hiti mælist.
Á suðurhvelinu er núverandi kuldaskaut á Suðurskautslandinu við rússnesku rannsóknarstöðina Vostok við 78°28′S 106°48′A / 78.467°S 106.800°A. 21. júlí 1983 mældist þar 89,2° frost sem er lægsti hiti sem mælst hefur á jörðu við náttúrulegar aðstæður.
Á norðurhvelinu eru tveir staðir í rússneskalýðveldinu Saka(Jakútíu) sem keppast um þann heiður að teljast nyrðra kuldaskautið: Verkojanskog Ojmjakon.