Fara í innihald

Kryddsíld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðið getur líka átt við sjónvarpsþáttinn Kryddsíld á Stöð 2.
Sænskt jólahlaðborð með nokkrar ólíkar gerðir af kryddsíld.

Kryddsíld, marineruð síld eða niðurlögð síld eru bitar af síldarflökum sem lagðir eru hráir í edik með salti og ýmsu kryddi og látnir verkast þannig. Hún er gjarnan borðuð með grófu brauði eða rúgbrauði.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.