Krullujárn
Jump to navigation
Jump to search
Krullujárn (einnig sléttujárn, áður nefnt bárujárn) er áhald sem breytir formi hárs með notkun hita. Krullujárn eru notuð til að krulla hárið, á meðan sléttujárn eru notuð til að slétta hár.
Saga[breyta | breyta frumkóða]
Krullujárnið var þekkt í Róm til forna, en þar nefndist það calamistrum sem kom af því að það var holt að innan eins og reyr en hann nefndist calamus. Krullujárnið var oft hitað í viðarösku er oft minnst í ritum Cícerós og þá var notkun þess algeng á meðal ungmenna og hefðarkvenna í Róm.[1]
Tegundir af krullu- og sléttujárnum[breyta | breyta frumkóða]
Í öðrum miðlum[breyta | breyta frumkóða]
- Í bókinni Leiðarvísir í ástamálum II. fyrir ungar stúlkur, undir kaflanum ‚klæðaburður og þrifnaður‘ ef minnst á að stúlkum skuli „varast skaðleg hármeðul og of heit báru-járn („krullu-járn“)“. Hægt er að lesa kaflann um klæðaburð og þrifnað hér.