Krossamýrarvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Krossamýrarvegur var götuheiti í Reykjavík. Hún náði frá Mosfellssveitarvegi, sem í dag heitir Vesturlandsvegur, norður í átt að Ártúnshöfða. Götunafnið breyttist í Breiðhöfði þegar Höfðarnir voru skipulagðir.

  Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.