Fara í innihald

Kristian Hlynsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristian Hlynsson
Upplýsingar
Fullt nafn Kristian Nökkvi Hlynsson
Fæðingardagur 23. janúar 2004 (2004-01-23) (21 árs)
Fæðingarstaður    Óðinsvé, Danmörku
Hæð 1,76m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið FC Twente
Númer 30
Landsliðsferill
2023- Ísland 6 (1)


Kristian Nökkvi Hlynsson (f. 23. janúar 2004) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar með hollenska liðinu FC Twente og íslenska landsliðinu. Hann hóf ferilinn með Breiðabliki.

Bróðir Kristians er Ágúst Hlynsson, knattspyrnumaður með Vestra.