Kristþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperms)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Kristþyrnabálkur (Aquifoliales)
Ætt: Kristþyrnaætt (Aquifoliaceae)
Ættkvísl: Ilex
Tegund:
Kristþyrnir

Tvínefni
Ilex aquifolium
L.

Samheiti
Samheiti

Kristþyrnir eða jólaviður (fræðiheiti: Ilex aquifolium[1]) er tré eða runni af kristþyrnaætt, sem vex einkum í Evrópu og NV-Afríku en ræktað mun víðar.[2] Það er sígrænt og getur orðið allt að 10 m að hæð. Blöðin eru leðurkennd og dökkgræn að ofan með hvassa þyrni á bylgjuðum jaðrinum. Blóm eru hvít og ilmandi, en berin dimmrauð og lítið eitt eitruð mönnum, valda t.d. uppköstum og niðurgangi sé þeirra neytt.

Tegundin hefur verið ræktuð á Íslandi og náð yfir 2 metra.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Ilex aquifolium L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.