Kristþyrnir
Jump to navigation
Jump to search
Kristþyrnir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ilex aquifolium L. |
Kristþyrnir eða jólaviður (fræðiheiti: Ilex aquifolium) er tré af kristþyrnaætt, sem vex einkum í Mið- og S-Ameríku, en einnig í V- og N-Evrópu. Það er sígrænt og getur orðið allt að 10 m að hæð. Blöðin eru leðurkennd og dökkgræn að ofan með hvassa þyrni á bylgjuðum jaðrinum. Blóm eru hvít og ilmandi, en berin dimmrauð og lítið eitt eitruð mönnum, valda t.d. uppköstum og niðurgangi sé þeirra neytt.