Kreator
Útlit

Kreator er þýsk þrassmetal hljómsveit sem stofnuð var í Essen (undir nafninu Metal Militia og síðar Tyrant) árið 1982. Hún er talin meðal fjögurra frumkvöðla stefnunnar í Þýskalandi (ásamt Destruction, Sodom og Tankard). Liðskipanin hefur breyst hjá sveitinni en söngvarinn/gítarleikarinn Miland "Mille" Petrozza og trommarinn Jürgen "Ventor" Reil eru stofnmeðlimir.
Platan Pleasure to Kill (1986) er talin áhrifamikil innan þrassgeirans. [1] Sveitin gerði tilraunir með aðra stíla á 10. áratugnum, iðnaðartónlist/iðnaðarþungarokk, gotneskan málm og groove-metal. [2] Vinsældir Kreator hafa verið stígandi og náði platan Gods of Violence (2017) toppsætinu í Þýskalandi. [3]
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Miland "Mille" Petrozza – söngur, gítar (1982–)
- Jürgen "Ventor" Reil – trommur (1982–1994, 1996–), söngur (1982–1989)
- Sami Yli-Sirniö – gítar, bakraddir (2001–)
- Frédéric Leclercq – bassi, bakraddir (2019–)
Fyrrum meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Roberto "Rob" Fioretti – bassi (1982–1992)
- Jörg "Tritze" Trzebiatowski – gítar (1986–1989)
- Frank "Blackfire" Gosdzik – gítar (1989–1996)
- Andreas Herz – bassi (1992–1994, dó 2023)
- Christian "Speesy" Giesler – bassi, bakraddir (1994–2019)
- Joe Cangelosi – trommur (1994–1996)
- Tommy Vetterli – gítar (1996–2001)
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Endless Pain (1985)
- Pleasure to Kill (1986)
- Terrible Certainty (1987)
- Extreme Aggression (1989)
- Coma of Souls (1990)
- Renewal (1992)
- Cause for Conflict (1995)
- Outcast (1997)
- Endorama (1999)
- Violent Revolution (2001)
- Enemy of God (2005)
- Hordes of Chaos (2009)
- Phantom Antichrist (2012)
- Gods of Violence (2017)
- Hate Über Alles (2022)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Biography - Kreator Allmusic.com
- ↑ RenewalAllmusic.com
- ↑ KREATOR - enter German album charts on #1! Nuclearblast.com