Fara í innihald

Kramarhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kramarhús á jólatré.

Kramarhús er keilulaga skraut sem hengt er á jólatré. Það er oft gert úr pappír og límdur á hanki. Oft er kramarhúsið fyllt af sætindum eða kökum. Dæmi eru allt frá 1866 um kramarhús sem jólaskraut. Kramarhús var algengur umbúnaður um þær vörur kaupmanna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.