Krabbalakki
Útlit
Krabbalakki | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kvenndýr Krabbalakka
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gromphadorhina portentosa (Schaum, 1853) |
Krabbalakki (fræðiheiti: Gromphadorhina portentosa) er með stærri kakkalökkum í heiminum, enda getur hann orðið allt að 8-10 cm að lengd, en kvendýrið er nokkuð minna en kardýrið. Krabbalakkinn er brúnsvartur, vængjalaus, með sérkennilega hnúða á framboli. Krabbalakkinn lifir villtur á Madagaskar, en hefur orðið vinsælt gæludýr þar eð hann hvæsir sem slanga ef hann telur sér ógnað.