Krókaflamark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krókaflamark er það aflamagn sem útgerð krókabáts er heimilt að veiða af tiltekinni tegund nytjastofns á hverju veiðitímabili eða vertíð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.