Kryvyj Ríh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Krívíj Rjig)
Jump to navigation Jump to search
Gamli bærinn í Kryvyi Rih.

Krívíj Rjig er borg í Úkraínu þar sem búa um 680.000 manns (2021). Forseti Úkraínu, Volodímír Zelenskíj, er fæddur í þessari borg og ólst þar upp. Borgin er meðal annars þekkt fyrir stáliðnað og leiklistarlíf.