Krákustígsás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Krákustígsás er sjaldgæfur landslagsþáttur sem talið er að myndist þegar bræðsluvatn ryðst eftir sprungum í kjölfar framhlaups jökuls og ryður upp möl og sandi. Krákustígsásar sjást á Íslandi einungis við Eyjabakkajökul og Brúarjökul.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 30. júlí 2008 bls. 8
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.