Fara í innihald

Konungshænsn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Konungshænsn
Tíbethæna (Tetraogallus tibetanus)
Tíbethæna (Tetraogallus tibetanus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanar (Phasianidae)
Ættkvísl: Tetraogallus
Gray, 1832

Konungshænsn[1] (fræðiheiti: Tetraogallus), einnig kölluð snjóhænsn,[2] eru ættkvísl fashana.

Fimm tegundir tilheyra ættkvísl konungshænsna.

  1. 1,0 1,1 Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.
  2. 2,0 2,1 Örnólfur Thorlacius. (2020). Dýraríkið II. Hið íslenska bókmenntafélag.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.