Konungshænsn
Útlit
Konungshænsn | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tíbethæna (Tetraogallus tibetanus)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Konungshænsn[1] (fræðiheiti: Tetraogallus), einnig kölluð snjóhænsn,[2] eru ættkvísl fashana.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Fimm tegundir tilheyra ættkvísl konungshænsna.
- Tíbethæna (Tetraogallus tibetanus)[1]
- Tetraogallus altaicus
- Tetraogallus caucasicus
- Tetraogallus caspius
- Himalajasnjóhænsn (Tetraogallus himalayensis)[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.
- ↑ 2,0 2,1 Örnólfur Thorlacius. (2020). Dýraríkið II. Hið íslenska bókmenntafélag.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist konungshænsn.
Wikilífverur eru með efni sem tengist konungshænsn.