Konstantínus Hollandsprins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Konstantínus Hollandsprins (2016)

Konstantínus Hollandsprins (fæddur Constantijn Christof Frederik Aschwin 11. október 1969) er yngsti sonur Beatrix drottningar og Claus prins. Hann á tvo bræður Willem-Alexander og Johan-Friso.

Fjölskylda[breyta | breyta frumkóða]

Þann 17. maí 2001 giftist Konstantínus konu að nafni Petra Laurentien Brinkhorst (f. 25. maí 1966). Þau eiga þrjú börn:

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.