Fara í innihald

Kollafjörður (Barðaströnd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kollafjördur (Barðaströnd)
Kort

Kollafjörður er fjörður í Austur-Barðastrandarsýslu. Þar er nú (2011) einn bær í byggð, Skálanes, en voru forðum sjö. Á flestum jörðunum er húsum þó viðhaldið og þar er dvalið yfir sumartímann.