Koffort
Útlit
Koffort er stór kista úr tré sem notuð var til að flytja í og geyma vörur og fatnað. Koffort voru oft máluð og lokið á þeim var kassalok. Þau voru notuð sem bekkur til að sitja á.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Early dovetails Geymt 14 október 2012 í Wayback Machine