Koffort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Koffort er stór kista úr tré sem notuð var til að flytja í og geyma vörur og fatnað. Koffort voru oft máluð og lokið á þeim var kassalok. Þau voru notuð sem bekkur til að sitja á.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.