Kodiak (Alaska)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kodiak)
Kodiak, frá Pillar Mountain.

Kodiak (alutiiq: Sun'aq; rússneska: Кадьяк, Kadʹyak) er þéttbýlisstaður á Kodiak-eyju í Alaska og höfuðstaður sveitarfélagsins Kodiak Island Borough. Íbúar eru um 6200 (2016).

Árið 1763 kom þangað rússneskur landkönnuður, Stephan Glotov, og gerði staðinn að höfuðstað rússneska Alaska (síðar varð það Sitka). Eftir að Alaska varð bandarískt svæði voru fiskveiðar mikilvægar og eru það enn í dag.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Kodiak, Alaska“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.