Kleppjárnsreykir (sundlaug)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sundlaug Kleppjárnsreykja var byggð á árunum 1980 til 1981 og í ársbyrjun 1989 var íþróttahúsið tekið í notkun. Báðar þessar byggingar gjörbreyttu allri aðstöðu til iðkunar íþrótta við Kleppjárnsreykjaskóla.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.