Klemens 1.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Klemens I)
Klemens páfi

Klemens I (nefndur á latínu: Clemens Romanus) var fjórði páfi kaþólsku kirkjunnar frá 88 til 99. Hann er talinn fyrsti postullegi faðirinn meðal Rómarbiskupa.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.