Fara í innihald

Klaufabárðarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klaufabárðarnir.

Klaufabárðarnir eru tékkneskir stopmotion-þættir hannaðir fyrir börn. Þættirnir hafa verið til síðan 1976. Þeir voru framleiddir af Lubomír Beneš og Vladimír Jiránek fyrir tékkneska sjónvarpið. Eftir að Lubomír Beneš lést árið 1995 tók sonur hans Marek Beneš við af honum árið 2002.

Þættirnir voru framleiddir á árunum 1979 - 1985 og aftur árið 1989 - 1990, 1992 og 1994. Árið 1998 var framleiddur þáttur sem var ekki hluti hinna þáttanna sem var númer 50 og var framleiddur í Suður Kóreu. Þættirnir voru framleiddir á árunum 2002 - 2004 og aftur 2009 - 2015 og á síðustu árum hafa verið framleiddar þrjár þáttaraðir (2018 - 2020).

Þættirnir sem sýndir hafa verið á RÚV og Stöð 2 eru fyrsta, önnur, fjórða, fimmta og sjötta þáttaraðirnar. Sumir stakir þættir hafa verið sýndir úr sjöundu þáttaröð.

Þættirnir fjalla um tvo vini sem lenda í klúðri.

Þáttaraðirnir

[breyta | breyta frumkóða]
Listaverk af þeim félögunum.
Listaverk af klaufabárðunum.
Fjöldi Titill Framleiðsluár
Kuťáci
1 Kuťáci 1976.
...a je to!
2 Tapety 1979.
3 Dielňa 1979.
4 Koberec 1979.
5 Hojdacie kreslo 1979.
6 Obraz 1979.
7 Garáž 1979.
8 Svetlo 1979.
9 Gramofon 1981.
10 Grill 1981.
11 Sťahovanie 1982.
12 Voda 1982.
13 Zahrádka 1982.
14 Maľovanie 1982.
15 Skokani 1982.
16 Krížovka 1982.
17 Búdka 1983.
18 Veľké pranie 1983.
19 Telocvičňa 1983.
20 Raňajky v tráve 1983.
21 Pračka 1983.
22 Dážď´ 1983.
23 Výlet 1984.
24 Vinári 1984.
25 Korčule 1984.
26 Klavír 1984.
27 Hrnčiari 1985.
28 Porucha 1985.
29 Jablko 1985.
Pat & Mat
30 Klíč 1989.
31 Nábytek 1989.
32 Sekačka 1990.
33 Generální úklid 1990.
34 Střecha 1990.
35 Dveře 1990.
Pat & Mat aiF
36 Sušenky 1992.
37 Vrata 1992.
38 Cyklisti 1992.
39 Dlaždice 1992.
40 Parkety 1992.
41 Okap 1992.
42 Kabriolet 1992.
43 Nehoda 1994.
44 Kulečník 1994.
45 Živý plot 1994.
46 Trezor 1994.
47 Blatník 1994.
48 Modeláři 1994.
49 Windsurfing 1994.
þáttur ekki leyfður til dreifingar
50 Karty 1998.
Pat a Mat se vracejí
51 Puzzle 2002.
52 Opékají špekáčky 2003.
53 Opravují střechu 2003.
54 Černá bedýnka 2003.
55 Kolečka 2003.
56 Psí bouda 2003.
57 Natírají podlahu 2003.
58 Skleník 2003.
59 Houpačka 2003.
60 Nezvaný návštěvník 2003.
61 Bodygárdi 2003.
62 Natírají okna 2003.
63 Velikonoční vajíčko 2003.
64 Štíhlá linie 2003.
65 Automat 2003.
66 Autodráha 2003.
67 Akvárium 2003.
68 Zavařují 2003.
69 Rogalo 2003.
70 Vánočka 2003.
71 Stůňou 2003.
72 Fax 2003.
73 Jahody 2003.
74 Hrají golf 2004.
75 Někam to zapadlo 2004.
76 Kopají bazén 2004.
77 Věší krajinu 2004.
78 Vánoční stromeček 2004.
Pat a Mat na venkově
79 Postele 2009.
80 Vodovod 2011.
81 Papírový servis 2011.
82 Promítačka 2011.
83 Vysavač 2012.
84 Bazén 2012.
85 Podlaha 2012.
86 Suchý strom 2013.
87 Pomerančová šťáva 2014.
88 Rotoped 2014.
89 Kaktus 2015.
90 Obkladačky 2015.
91 Sluneční clona 2015.
Pat a Mat nás baví
92 Včely 2018.
93 Sekačka 2018.
94 Krtek 2018.
95 Plot 2018.
96 Ucpaný komín 2018.
97 Elektrárna 2018.
98 Skalka 2018.
99 Rodeo 2018.
100 Kolotoč 2018.
101 Myčka 2018.
102 Odpad 2018.
103 Schody 2018.
104 Kamera 2018.
Pat a Mat v zimě
105 Kalamita 2018.
106 Vánoční světýlka 2018.
107 Sauna 2018.
108 Betlém 2018.
109 Stromeček 2018.
110 Dárky 2018.
111 Silvestr 2018.
112 Novoroční přání 2019.
113 Bramborový salát 2019.
114 Kapr 2019.
115 Perníková chaloupka 2019.
116 Ledovka 2019.
117 Iglú 2019.
Pat a Mat kutí[1]
118 Palačinky 2019.
119 Létající stroj 2019.
120 Popcorn 2019.
121 Nábytek 2019.
122 Automyčka 2019.
123 Sklizeň 2019.
124 Fotopast 2019.
125 Výroba ledu 2020.
126 Potrubní pošta 2020.
127 Barbecue 2020.
128 Pizza 2020.
129 Pečou chleba 2020.
130 Garážová vrata 2020.
  1. http://patmat.cz/?sid=89/