Kjartansgata
Útlit
Kjartansgata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, á milli Gunnarsbrautar og Rauðarárstígs en samsíða Hrefnugötu og Guðrúnargötu. Gatan er nefnd eftir Kjartani Ólafssyni, syni Ólafs pá og dóttursyni Egils Skallagrímssonar. Frá Kjartani er sagt í Laxdælu.