Fara í innihald

Kirkcaldy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Kirkcaldy

Kirkcaldy er bær í Fife í Skotlandi, um 19km norðan við Edinborg og 44km suðsuðvestur af Dundee. Íbúafjöldi er um 50 þúsund (2020). Bærinn er helst þekktur fyrir að vera fæðingarstaður hagfræðingsins Adam Smith.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.