Kimmería

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kimmería var lítil heimsálfa sem var til fyrir u.þ.b. 200 milljón árum. Hún rifnaði frá Gondvana seint á kolatímabilinu og rakst á Laurentíu (Síberíu) á síð-Tertíertímabilinu ásamt kínversku heimsálfunum. Áreksturinn myndaði fellingafjöll á milli Síberíu og Kimmeríu.