Kiðárvirkjun I
Útlit
Kiðárvirkjun I | |
Byggingarár | 1978 |
---|---|
Afl | 120 kW |
Virkjað vatnsfall | Kiðá |
Fjöldi hverfla | 1 |
Tegund hverfla | Íslenskur vélbúnaður |
Eigandi | Ferðaþjónustan Húsafelli |
Kiðárvirkjun I er vatnsaflsvirkjun í Húsafelli sem hóf starfsemi 1978 og er í eigu Ferðaþjónustunnar Húsafelli. Virkjunin var svo tengd inn á almenna dreifikerfið 2004.