Kiðárvirkjun I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kiðárvirkjun I
Byggingarár 1978
Afl 120 kW
Virkjað vatnsfall Kiðá
Fjöldi hverfla 1
Tegund hverfla Íslenskur vélbúnaður
Eigandi Ferðaþjónustan Húsafelli

Kiðárvirkjun I er vatnsaflsvirkjun í Húsafelli sem hóf starfsemi 1978 og er í eigu Ferðaþjónustunnar Húsafelli. Virkjunin var svo tengd inn á almenna dreifikerfið 2004.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Húsafell:Sjálfbær orka“.
  • „Landsvirkjun:Virkjunum tengdum dreifikerfi RARIK fjölgar ört“.
  • „Orkustofnun:Vatnsaflsvirkjanir - Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017“ (PDF).
  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.