Kerry King

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kerry King, 2007
Kerry King, 2014.

Kerry Ray King (fæddur 1964) er bandarískur gítarleikari sem þekktastur er fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Slayer. Hann var stuttan tíma í hljómsveitinni Megadeth árið 1984. King safnar snákum í frístundum sínum.[1]

Eftir Slayer samdi King nýja tónlist og stofnaði nýja hljómsveit í ætt við Slayer. Útgáfa og tónleikar töfðust vegna COVID-19. Paul Bostaph fyrrum trommari Slayer er meðlimur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. SLAYER's KERRY KING Takes Viewers To His Snake Farm Blabbermouth. Skoðað 8. mars, 2016.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.