Þrumuveður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrumuveður í Hollandi.

Þrumuveður kallast veður þegar þrumur heyrast og/eða eldingar sjást. Þrumuveður verða í hásreistum élja- eða skúraskýjum. Á Íslandi er þrumuveður sjaldgæft fyrirbæri.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvers vegna er þrumuveður sjaldgæfara á Íslandi en í öðrum löndum?“. Vísindavefurinn.
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.