Úrúk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrúk var borgríki í Súmer. Borgríki í Súmer höfðu musteri í kjarna borgar sinnar og átti einn ákveðinn guð að búa í musteri hvers borgríkis. Einn af frægustu konungum Súmera var yfir Úrúk 2700–2500 f.Kr., hann hét Gilgamesh og var tveir þriðju guð sonur viskugyðjunnar Nínsún og hálfguðsins Lugalbanda. Það er til ljóð sem heitir Gilgamesar-kviða og er hún talin vera ein af elstu mestu bókmenntaverkum jarðar þar er fjallað um m.a. Gilgamesh, syndaflóðið og upphaf heims Súmera.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.