Ávaxtasafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af appelsínusafa.

Ávaxtasafi eða einfaldlega safi er vökvi sem fyrirfinnst náttúrulega í ávöxtum og grænmeti. Safinn er svo gerður að drykk með því að kreista hann í vélum eða í höndunum.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.