Wikibækur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikibækur er frítt, föltyngt og opið gagnasafn bóka, hýst af Wikimedia almannaheillasamtökunum. Þetta er svipað samstarfsverkefni og Wikipedia en inniheldur frjálsar bækur og kennsluefni, í stað alfræðiefnis líkt og Wikipedia.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikibækur eru með efni sem tengist
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.