Vercelli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Piazza Cavour í Vercelli.

Vercelli er borg í Piedmont á Ítalíu.

Borgin er stærsta borgin í Vercelli-hluta héraðsins með 46.552 (2017) íbúa. Borgin er ein sú elsta á Norður-Ítalíu, talin frá því um 600 f.Kr. Hún stendur við Sesiu, sem er hliðará og stendur á milli Mílanó og Tórínó.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.