Vaffla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vöfflubakstur á málverki frá 1853

Vaffla er hefuð kaka búin til úr hrærðu (soppu) eða hnoðuðudeigi sem steikt er á sérstöku vöfflujárni. Vöfflujárnið gefur vöfflunum einnig ákveðið mynstur og áferð. Það eru til margar mismunandi tegundir og gerðir af vöfflum allt eftir vöfflujárninu og uppskriftinni sem notuð er. Vöflur er borðaðar víðsvegar um heiminn en einna mest í Evrópu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu