Tölvuskjár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölvuskjár eða bara skjár ef augljóslega er verið að tala um tölvuskjá, er rafmagnstæki sem sýnir myndir frá tölvu. Vanalega var skjárinn lampaskjár (með bakskautslampa) en í dag er hann oftast flatur kristalsskjár.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.