The Harder They Come

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Harder They Come
LeikstjóriPerry Henzell
HandritshöfundurPerry Henzell
Trevor D. Rhone
LeikararJimmy Cliff
Frumsýning1972
Lengd120 mín.
Tungumálenska

The Harder They Come er kvikmynd frá Jamaíka frá árinu 1972. Í aðalhlutverki var reggísöngvarinn Jimmy Cliff sem leikur Ivahoe Martin, en myndin er lauslega byggð á ævi Martins, sem var glæpamaður í Kingston á 5. áratugnum. Kvikmyndin átti stóran þátt í því að gera reggítónlist vinsæla í Bandaríkjunum. Titillagið var sungið af Jimmy Cliff, en meðal tónlistarmanna sem tóku þátt í gerð myndarinnar voru Prince Buster, The Maytals og Desmond Dekker.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]