Sími (líffræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Síminn er lengsti taugaþráðurinn sem gengur út úr bol frumu. Síminn og aðrir taugaþræðir flytja boð um líkamann.

Orðið sími kemur frá forn íslenska orðinu sími sem þýðir þráður eða strengur

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.