Spurningarmerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spurningarmerki (táknað ?) er í prentlist greinarmerki sem kemur í stað punkts í enda spurningar. Í ritaðri grísku er semíkomma (;) notuð sem spurningarmerki.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]