Samoyed

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samoyed
Samoyed-hundur
Samoyed-hundur
Önnur nöfn
Samójed
Tegund
Vinnuhundur
Uppruni
Síbería
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 5
AKC: Working
CKC: Hópur 3 (Working Dogs)
KC: Pastoral
UKC: Northern Breeds
Notkun
Sleðahundur, smalahundur
Lífaldur
11-13 ár
Stærð
Stór (53-57 cm) (17-33 kg)
Tegundin hentar
Byrjendum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Samoyed eða samójed er afbrigði meðalstórra hunda sem á uppruna sinn að rekja til Síberíu. Samoyed-hundar voru upphaflega sleðahundar og smalahundar, ræktaðir til að smala hreindýrum. Þeir hafa þykkan mjúkan feld og þola vel kulda.

Stærð[breyta | breyta frumkóða]

Fullorðnir rakkar verða um 57 cm að hæð á herðakamb og geta vegið 20-33 kg en tíkur verða um 53 cm á hæð og geta vegið 17-25 kg.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Getið þið sagt mér allt um Samójed-sleðahundana?“. Vísindavefurinn.
  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.