Rósakál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rósakál

Rósakál (fræðiheiti: Brassica oleracea) er kál af krossblómaætt.er ræktað til þess að nytja brumknappana (oft 2.5 - 4cm í þvermál) sem líkjast dvergvöxnu kálhöfði. Rósakál er hollustumatur og notað sem grænmeti með ýmsum réttum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.