Ryan Dunn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ryan Dunn (11. júní 197720. júní 2011) var áhættuleikari úr þáttunum Jackass og CKY-myndunum. Dunn var með aðalhlutverk í Jackass-þríleiknum sem voru sýnd í kvikmyndahúsum. Þekktur sem Random Hero, Ryan Dunn var mikill Íslandsvinur og kom oft í heimsókn til þess að taka upp áhættuatriði. Besti vinur hans var Bam Margera.

Verk sem áhættuleikari[breyta | breyta frumkóða]

  • Landspeed: CKY (1999)
  • CKY2K (2000)
  • Jackass (2000-2002)
  • CKY 3 (2001)
  • Don't Try This At Home (2001)
  • Don't Try This At Home: The Tour (2002)
  • CKY4: The Latest & Greatest (2002)
  • Jackass: The Movie (2002)
  • Steve-O: Out on Bail (2003)
  • Viva La Bam (2003-2005)
  • Homewrecker (2005)
  • Jackass: Number Two (2006)
  • The Dudesons Movie (2006)
  • Jackass 2.5 (2007)
  • 3000 Miles (2007)
  • Jackass: 24 Hour Take-Over (2008)
  • Where the Fuck is Santa? (2008)
  • Jackass 3D (2010)
  • Jackass 3.5 (2011)
  • Proving Ground (2011)

Leikari[breyta | breyta frumkóða]

  • Invader (1997)
  • Haggard (2003)
  • Blonde Ambition (2007)
  • Law & Order: Special Victims Unit (2008)
  • Minghags (2009)
  • Street Dreams (2009)
  • Living Will (2011)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.