Odense Boldklub

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Odense Boldklubb
Fullt nafn Odense Boldklubb
Stofnað 1887
Leikvöllur Nature Energy Park, Óðinsvé
Stærð 15.790
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Jakob Michelsen
Deild Danska úrvalsdeildin
2022-2023 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Odensen Boldklubb oftast kallað OB er danskt knattspyrnufélag frá Óðinsvéum. Félagið var stofnað árið 1887.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Danska úrvalsdeildin 3
1977,1982,1989
Bikarmeistarar 5
1983,1991,1993,2002,2007