Nippur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nippur er einnig slanguryrði yfir geirvörtur.
Rústir af musterispalli í Nippur - múrsteinsbyggingin ofan á var smíðað af bandarískum fornleifafræðingum um 1900.

Nippur var borg í Mesópótamíu á tíma Babýlons. Sú borg var álitin heilög, og sögð dvalarstaður guðsins Enlíls.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.