Nelly Sachs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nelly Sachs árið 1966

Nelly Sachs (rétt nafn Leonie Sachs) (f. 10. desember 1891 í Berlín, d. 12. maí 1970 í Stokkhólmi) var þýskur rithöfundur. Hún hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels ásamt Samuel Josef Agnon árið 1966.

Ritstörf[breyta | breyta frumkóða]

  • In den Wohnungen des Todes, 1947
  • Die Leiden Israels, 1951
  • Fahrt ins Staublose. Die Gedichte, Band 1, 1961
  • Zeichen im Sand. Die szenischen Dichtungen, 1962
  • Ausgewählte Gedichte, 1963
  • Landschaft aus Schreien, 1966
  • Teile dich Nacht, Gedichte, 1971
  • Gedichte, 1977
  • Suche nach Lebenden. Die Gedichte, Band 2, 1979
  • Frühe Gedichte und Prosa, 1983


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.