Munablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Munablóm
Engjamunablóm (Myosotis scorpioides)
Engjamunablóm (Myosotis scorpioides)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Myosotis
Einkennistegund
Myosotis scorpioides
L. [1]
Tegundir

um 50

Munablóm (fræðiheiti: Myosotis) er ættkvísl blóma af munablómaætt. Það eru um 50 tegundir munablóma og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin. Blómlitur er mismunandi eftir tegundum, hvítt og bleikt eru algengir litir. Munablóma eru vinsælar garðjurtir.

Tegundir munablóma eru m.a.:

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Lehnebach, C. (2012). „Lectotypification of three species of forget-me-nots (Myosotis: Boraginaceae) from Australasia“. Tuhinga. 23: 17–28.