Miðstýring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðstýring er stjórnarfar eða stjórnskipulag þar sem allflestar ákvarðanir eru teknar í einni valdastofnun eða valdaklíku (t.d. í ríki eða fyrirtæki o.s.frv.).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.